Skólasetning 2016

Skólasetning Laugalækjarskóla verður mánudaginn 22. ágúst, og er mæting eins og hér segir:

  • 7. bekkur mætir kl. 9
  • 8. bekkur mætir kl. 10
  • 9. bekkur mætir kl. 11
  • 10. bekkur mætir kl. 12

Dagskráin þennan fyrsta skóladag  samanstendur af skólasetningu á sal skólans og fundi með umsjónarkennara í kennslustofu. Þar eru stundaskrár afhentar, helstu fyrirmæli gefin fyrir skólabyrjun og spurningum svarað. 

Foreldrar eru hjartanlega velkomnir með nemendum, gengið er inn og út um nemendainnganga. 

Skólahald samkvæmt stundaskrá hefst þriðjudaginn 23. ágúst. 

Innkaupalistar skólaársins

Hér að neðan má finna innkaupalista fyrir skólaárið 2016-2017:

fagbaekur

Við hvetjum nemendur til að endurnýta eldri gögn. 

Uppfærsla á vef

Nú stendur yfir uppfærsla á vef skólans að hálfu Upplýsinga- og tæknideildar Reykjavíkurborgar. Beðist er velvirðingar á því ef eitthvað að efni vefjarins er ekki aðgengilegt á meðan. 

Frábær íþróttadagur

Fleiri myndir er hægt að sjá hér