Forsíða

Sýning í Ráðhúsinu

Sýning í Ráðhúsinu

Nemendur 8. bekkjar skoðuðu sýningu í Ráðhúsinu á fyrirhugaðri uppbyggingu á vegum Reykjavíkurborgar.  Sýningin byggir mest á líkönum og tölfræði sem tengist námsefni stærðfræðinnar. 

Lesa >>


Önnur verðlaun í spurningakeppni grunnskóla

Önnur verðlaun í spurningakeppni grunnskóla

Keppnislið Laugalækjarskóla hreppti annað sætið í spurningakeppni grunnskólanna, Veistu svarið, en úrslitin fóru fram á sal skólans síðastliðin þriðjudag 4. apríl. 

Lesa >>


Framundan í apríl

Framundan í apríl

Síðasti kennsludagur fyrir páskaleyfi er föstudagurinn 7. apríl.

Kennsla hefst aftur eftir páskaleyfi þriðjudaginn 18. apríl.

Lesa >>


Heimsókn frá Ítalíu

Heimsókn frá Ítalíu

Í gær tók Laugalækjarskóli á móti 50 gestum frá Ítalíu. Gestirnir eru allir kennaramenntaðir og komu til að fræðast um starfið okkar.

Lesa >>


Ragnar Björn sigurvegari

Ragnar Björn sigurvegari

Ragnar Björn Ingvarsson í 8 G var meðal 10 efstu í sínum árgangi í Stærðfræðikeppni fyrir grunnskólanema sem haldin var í Menntaskólanum í Reykjavík 14. mars síðastliðinn.

Lesa >>


Eldri fréttir